Starfsmennt logo

Forystufræðsla ASÍ og BSRB

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Forystufræðsla ASÍ og BSRB 

-fyrir stjórnir og starfsfólk stéttarfélaga

Heildarsamtök stéttarfélaga á vinnumarkaði, ASÍ og BSRB, hafa tekið höndum saman um sameiginlega fræðslu fyrir starfsfólk sitt og stjórnir með það fyrir augum að mæta breyttum tímum, nýjum áherslum og viðameiri verkefnum.

Aðildarfélög BSRB og ASÍ gegna margþættu hlutverki við að bæta hag og verja hagsmuni félagsmanna og hyggjast með Forystufræðslunni miðla, ræða og þróa áfram þekkingu og aðferðir innan samtakanna og efla um leið fagmennsku og lýðræðisleg vinnubrögð.

 Ef þú starfar hjá stéttarfélagi, sinnir stjórnarstörfum eða tekur þátt í komandi kjarasamningum þá getur þú valið úr fjölda námskeiða sem henta þínum þörfum. Þú getur valið eitt námskeið eða öll og fengið allar upplýsingar hér fyrir neðan. Stéttarfélögin kosta þátttöku síns fólks.

Námskrá 

Forystufræðsla - Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum - forvarnir og viðbrögð - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum - forvarnir og viðbrögð - Einnig fjarkennt

Markhópur30. jan. 2018

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum - forvarnir og viðbrögð - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum - forvarnir og viðbrögð - Einnig fjarkennt30. jan. 2018

Samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 er eitt af hlutverkum atvinnurekenda að koma í veg fyrir að starfsfólk verði fyrir kynbundinni eða kynferðislegri áreitni á vinnustað. Námskeiðið er þriðjudaginn 30. janúar.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Persónuvernd launafólks - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Persónuvernd launafólks - Einnig fjarkennt

Markhópur09. feb. 2018

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Persónuvernd launafólks - Einnig fjarkennt

Staðsetning09. feb. 2018

Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík.

Forystufræðsla - Persónuvernd launafólks - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Persónuvernd launafólks - Einnig fjarkennt09. feb. 2018

Friðhelgi einkalífs er varið í 71. gr. Stjórnarskrár Íslands og 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Réttindi þessi eiga við á vinnustað sem og annars staðar. Ljóst er að tæknibylting undanfarinna ára hefur leitt af sér nýjar og áður óþekktar leiðir til inngrips inn í þennan rétt m.a. með rafrænni vöktun.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Þekkir þú Global Deal? - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Þekkir þú Global Deal? - Einnig fjarkennt

Markhópur02. mar. 2018

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Þekkir þú Global Deal? - Einnig fjarkennt

Staðsetning02. mar. 2018

Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík.

Forystufræðsla - Þekkir þú Global Deal? - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Þekkir þú Global Deal? - Einnig fjarkennt02. mar. 2018

Á námskeiðinu verður alþjóðlega verkefnið Global Deal kynnt en verkefnið byggir á fjórum af sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Hvers vegna segi ég já þegar ég meina nei? - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Hvers vegna segi ég já þegar ég meina nei? - Einnig fjarkennt

Markhópur09. apr. 2018

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Hvers vegna segi ég já þegar ég meina nei? - Einnig fjarkennt

Staðsetning09. apr. 2018

Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík.

Forystufræðsla - Hvers vegna segi ég já þegar ég meina nei? - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Hvers vegna segi ég já þegar ég meina nei? - Einnig fjarkennt09. apr. 2018

Fjallað verður um leiðir til að stuðla að betri líðan og jákvæðari samskiptum, brjóta upp óeðlileg samskiptamunstur, meðvirkni og birtingamyndir meðvirkni. Markmiðið er að styrkja einstaklinga í starfi og efla mannauð stofnana og fyrirtækja

Skráning/Skoða nánar