Nýtt fréttabréf

02.10.2015

Í veffréttabréfinu segjum við frá þeirri þjónustu sem við bjóðum aðildarfélögum okkar, næstu námskeiðum, og öðru áhugaverðu efni. Í þessu bréfi fjöllum við um náms- og starfsráðgjöf, þau námskeið sem eru á döfinni á næstu vikum og nýjungar í kennslufyrirkomulagi, vefnámi og fjarnámi.