Á döfinni í nóvember

02.11.2015

Nýjasta veffréttabréfið okkar var að detta inn um lúguna í tölvupóstum þeirra sem skráðir eru á póstlistann okkar. Þar segjum við frá því sem er helst á döfinni hjá okkur á næstu vikum og öðru sem er nýtt og spennandi. Fréttabréfið er frábær leið til að fylgjast með hjá okkur og missa ekki af því frábæra námi sem er í boði.