Nám í framhaldsskólum og innleiðing jafnlaunastaðals

28.04.2015

Við viljum tryggja að sem flestir geti nýtt sér þjónustu okkar og bjóðum því upp á fjölda starfstengdra námsleiða í samstarfi við framhaldsskóla. Í nýjasta fréttabréfinu okkar segjum við frá öllum helstu námsleiðum sem verða í boði næsta vetur, ásamt því að fjalla um mannauðsþjónustu okkar og innleiðingu jafnlaunastaðals. Smelltu hér til að lesa nýjasta fréttabréfið.

Gleðilega páska

01.04.2015

Þó sjálfshól hafi aldrei verið talinn mikill kostur þá er ekki hægt að segja annað en að starfsfólki okkar sé margt til lista lagt. Hér má sjá tvo glæsilega páskahana sem voru föndraðir í morgun úr gömlum námsvísum Starfsmenntar. Einfalt og skemmtilegt páskaskraut.