Flutningur í Skipholtið

01.07.2015

Þessa dagana stöndum við í flutningum, frá Ofanleitinu í Skipholtið. Þar sem nýja húsnæðið er ekki alveg klárt en við erum flutt út úr því gamla vinna starfsmenn nú að heiman. Öll þjónusta er því opin og ávallt hægt að ná í okkur bæði í síma og tölvupósti.