Nýtt veffréttabréf

15.09.2015

Í veffréttabréfinu okkar segjum við frá því helsta sem er á döfinni hjá okkur, nýjum námskeiðum, þjónustuliðum fyrir stofnanir, ráðstefnum og hverju öðru sem okkur finnst áhugavert. Hér má sjá nýjasta bréfið.