Vaktavinna - Einnig í fjarnámi

12.10.2016

Vegna mikillar eftirspurnar verða námskeiðin í Vaktavinnu og lýðheilsu einnig í boði í fjarnámi í vetur. Með þessu vonum við að ennþá fleiri geti nýtt sér þetta frábæra nám þar sem tekið er á fjölmörgum álitamálum, lögum og reglum, varðandi vaktavinnu og vaktskipulag. Náminu er skipt upp í þrjár lotur og hefst lota eitt í lok september.

Nám á næstu vikum

04.10.2016

Í nýjasta fréttabréfinu okkar er gott yfirlit yfir þau fjölmörgu námskeið hefjast hjá okkur á næstu vikum, bæði stutt og lengri námskeið sem henta vel með starfi. Ekki hika við að kynna þér málin betur með því að smella á námskeiðin eða hafa samband við okkur.