Ert þú í virkri starfsþróun?

03.02.2016

Mikilvægi virkrar starfsþróunar verður seint ofmetið. Í nýjasta fréttabréfinu okkar segjum við frá næstu námskeiðum og þeirri þjónustu sem stofnunum stendur til boða að nýta hjá Starfsmennt. Hér má lesa meira.