Stutt nám með starfi

01.03.2016

Í nýjasta fréttabréfinu okkar er frábært yfirlit yfir allt það nám sem hefst á næstu vikum, s.s. tölvunám, íslensku, þjónustustjórnun, jafnlaunastaðal og vaktavinnu. Þetta eru stutt og snörp námskeið þar sem áhesla er á að veita hagnýt verkfæri til að takast á við verkefni í lífi og starfi. Kynntu þér málið.