Heill hafsjór af fróðleik

05.04.2016

Það er auðvelt að leyfa sér að fljóta með straumnum en yfirleitt uppskerum við meira þegar við tökum af skarið og veljum okkar eigin leið. Að læra eitthvað nýtt getur opnað fjölda tækifæra, hvort sem það eru breytt verkefni, nýr starfsferill, starfsþróun eða annar persónulegur ávinningur. Smelltu hér til að skoða bréfið.