Verum skörp

04.05.2016

Sumarið er rétt handan við hornið og margir með hugann við ferðalög, frí og sól. Það er þó mikilvægt að gleyma sér ekki alveg og huga líka að því hvernig við getum nýtt næsta vetur sem best til að efla okkur og styrkja á vinnumarkaði. Eins og áður bjóðum við fjölda námsleiða í samstarfi við framhaldsskóla og aðrar menntastofnanir á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur í það nám rennur almennt út í byrjun júní.