Starfsmenn Tollstjóra útskrifast

11.12.2017 13:25

Starfsmenn Tollstjóra útskrifast 

Starfsþróun - Kunnátta - Innsýn - Leikn

Síðastliðinn föstudag útskrifuðust þessir 14 starfsmenn af innheimtusviði Tollstjóra úr námsleiðinni SKIL. Nafnið SKIL samanstendur af upphafsstöfum markmiða embættis tollstjóra, starfsþróun, kunnáttu, innsýn og leikn.

Námið er 228 klukkustundir.

Við óskum þessum hópi innilega til hamingju með áfangann. 

PS. Þess má geta, eins og kannski sjá má, að haldið var uppá "jólapeysdaginn" þennan sama dag. 

Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?