Tvær stöður verkefnastjóra hjá Starfsmennt

15.03.2018 11:53

Fræðslusetrið Starfsmennt auglýsir eftir tveimur verkefnastjórum til að sinna verkefnum á sviði fræðslu og ráðgjafar um starfsþróun.

Verkefnin snúa m.a. að þarfagreiningum fræðslu, gerð námslýsinga, þróun náms, utanumhaldi með námi og ráðgjöf á sviði mannauðsstjórnunar. 

Leitað er að fjölhæfum starfsmönnum sem í senn eru skapandi og skipulagðir.

Önnur staðan er fyrst um sinn afleysing til eins árs vegna fæðingarorlofs. 

 
Auglýsing um stöður verkefnastjóra.

 

 

Til baka
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Afhverju ekki?