Starfsmennt logo

Skrifstofubraut

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Skrifstofubraut - Nám hjá MK

Staðbundið nám og dreifnám

Fræðslusetrið Starfsmennt hefur samið við Menntaskólinn í Kópavogi um að bjóða upp á einingabært fjarnám á skrifstofubraut I. Með þessu er setrið að koma til móts við þarfir starfsfólks sem vinnur fjölbreytt störf á skrifstofu s.s. í skólum eða framlínu stofnana. Námið er 33 einingar og er dreift yfir 3 annir þar sem teknar eru um 11 einingar á önn. Markmiðið er að efla færni og þekkingu skrifstofufólks til að takast á við fjölþætt og krefjandi verkefni sem einkenna nútímastarfsumhverfi.


Athugið

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar!