Starfsmennt logo

Samgöngustofa

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Samgöngustofa

Fræðslusetrið Starfsmennt hefur hafið samstarf við Samgöngustofu um símenntun félagsmanna aðildarfélaga setursins. Námskeið sem varða starfsvettvanginn verða sett upp þar sem tillit er tekið til starfsþróunar og stefnu stofnunarinnar.  

Markmiðið er að auka hæfni og bæta frammistöðu starfsmanna, auka sjálfsöryggi og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð. Leitast er við að byggja námið þannig upp að þátttakendur fáist við verkefni sem tengjast reynslu þeirra og hafi sem mesta tengingu við dagleg störf. Námið fer m.a. fram með fyrirlestrum, æfingum og verkefnavinnu. 

Athugið

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar!