Starfsmennt logo

Seljudalur

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Seljudalur - þjónustuíbúðir

Fræðslusetrið Starfsmennt hefur hafið samstarf við Seljudal - þjónustuíbúðir um símenntun félagsmanna aðildarfélaga setursins. Námskeið sem varða starfsvettvanginn verða sett upp þar sem tillit er tekið til starfsþróunar og stefnu stofnunarinnar.  

Markmiðið er að auka hæfni og bæta frammistöðu starfsmanna, auka sjálfsöryggi og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð. Leitast er við að byggja námið þannig upp að þátttakendur fáist við verkefni sem tengjast reynslu þeirra og hafi sem mesta tengingu við dagleg störf. Námið fer m.a. fram með fyrirlestrum, æfingum og verkefnavinnu.

Seljudalur - Förðun - Reykjanesbær

Seljudalur - Förðun - Reykjanesbær

Stund25. apr. 2018

Miðvikudaginn 25. apríl 2018, frá klukkan 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Seljudalur - Förðun - Reykjanesbær

Markhópur25. apr. 2018

Starfsfólk Seljudals

Seljudalur - Förðun - Reykjanesbær

Staðsetning25. apr. 2018

Skólavegur 1, Reykjanesbær.

Seljudalur - Förðun - Reykjanesbær

Seljudalur - Förðun - Reykjanesbær25. apr. 2018

Á námskeiðinu verður farið yfir hina hversdagslegu snyrtibuddu.

Skráning/Skoða nánar

Seljudalur - Matreiðsla- Reykjanesbær

Seljudalur - Matreiðsla- Reykjanesbær

Stund30. maí 2018

Miðvikudaginn 30. maí 2018, frá kl. 13:00 - 16:00.

Setja í dagatal
Seljudalur - Matreiðsla- Reykjanesbær

Markhópur30. maí 2018

Starfsfólk Seljudals og sambýla í Reykjanesbæ.

Seljudalur - Matreiðsla- Reykjanesbær

Staðsetning30. maí 2018

Skólavegur 1, Reykjanesbæ

Seljudalur - Matreiðsla- Reykjanesbær

Seljudalur - Matreiðsla- Reykjanesbær30. maí 2018

Fræðsla um hverning best er að skipulegja máltíðir og vinna með afganga þannig að sem minnst fari til spillis og að maturinn sé fjölbreyttur alla daga.

Skráning/Skoða nánar