Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Hafnarfjörður - Álag og streita

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 07. mars 2018
  • 2 klst.
  • Án kostnaðar
  • Námskeiðið er ætlað starfsmönnum bókasafna Hafnarfjarðar.
Skráðu þig hér!Setja í dagatal

Námslýsing

Allir upplifa streitu í amstri daglegs lífs. Fólk er þó misvel í stakk búið til að mæta álagi, sumir halda ró sinni við mjög krefjandi aðstæður meðan aðrir missa tökin.

Á námskeiðinu er fjallað um skilgreiningu á streitu, streituþoli og áhrifum á vellíðan okkar og frammistöðu. Markmið

  • Að þátttakendur öðlist aukna færni í að takst á við streitu og álag.
  • Að þátttakendur fái aukna innsýn í eigin streituviðbrögð.
  • Að þátttakendur öðlist færni til að nýta streitu á uppbyggjandi hátt.
  • Meiri ánægja í starfi og einkalífi.
Skráðu þig hér!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
07.03.2018Álag og streita 09:3011:30Auglýst síðar

Fyrirkomulag

Fyrirlestrur og umræður.

Tengiliður námskeiðs

Bergþóra Guðjónsdóttir

Bergþóra Guðjónsdóttir

bergthora(hjá)smennt.is
5500060
Prenta námskeið

Staður og stund

Bókasafn Hafnarfjarðar. 
7. mars. Kl. 9.30-11.30.

Umsjón

Auglýst síðar.

Samstarfsaðilar

Hafnarfjörður. 

Gott að vita

Námskeiðið er ætlað starfsmönnum bókasafna Hafnarfjarðar.