Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Excel töflureiknir, grunnur - Vefnámskeið

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 25. september 2018
  • 18 klst.
  • 33.000 kr.
  • Allir sem vilja geta nýtt Excel á markvissan hátt.
Skráðu þig hér!Setja í dagatal

Námslýsing

Hér kynnum við helstu grunnverkfæri Excel og áttum okkur á notendaviðmótinu.

Farið er yfir grunn í uppsetningum formúla, s.s. summu, frádrátt, marföldun og deilingu. Við skoðum einnig vísun í reiti og skjöl og útlitsmótun gagna. 

Sérstaklega verður fjallað um uppsetningu og mótun á texta, töflum og myndritum í Excel, uppsetningu á haus og fæti og prentun skjala. 

Námskeiðið er vefnámskeið. 

ATH! Námskeiðið er einnig haldið:

18.desember - "fljótandi upphaf" - þ.e.s hægt að hafa samband við kennarann og hefja leikinn um leið og skráning er samþykkt (ef skráning er eftir 25/9).

29.janúar 2019.

28.maí 2019 - "fljótandi upphaf" - þ.e.s hægt að hafa samband við kennarann og hefja leikinn um leið og skráning er samþykkt (ef skráning er eftir 29/1).

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Tölvuskólann Nemandi.is.Markmið

  • Að byggja upp góða grunnfærni í Excel töflureikni.
Skráðu þig hér!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
25.09.2018Grunnur notendaviðmóts Excel skoðaður og helstu verkfæri kynnt.Bjartmar Þór Hulduson
01.10.2018Framkvæmd útreikninga í Excel. Uppsetningar á einföldum formúlum. Beinar og afstæðar tilvísanir.Bjartmar Þór Hulduson
08.10.2018Mótun gagna. Töflur og uppsetning þeirra. Uppsetning, mótun og virkni myndrita.Bjartmar Þór Hulduson

Fyrirkomulag

Vefnámskeið. Myndbönd, lesefni og verklegar æfingar.

Tengiliður námskeiðs

Soffía G. Santacroce

Soffía G. Santacroce

soffia(hjá)smennt.is
5500060
Prenta námskeið

Staður og stund

Vefnámskeið.
25. september. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Umsjón

Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari. 

Samstarfsaðilar

Nemandi.is

Gott að vita

Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. 

Mat

Verkefnaskil.