Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Upplýsingamiðlun - Vefnámskeið

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 24. október 2017
  • 18 klst.
  • 33.000 kr.
  • Námskeiðið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem þurfa að búa til fjölbreytt kynningarefni eða prentgripi.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Upplýsingamiðlun.
Miðlun efnis með nútímalegum hætti þannig að tekið sé eftir.

Efnistök:

Adobe Spark post, page, video.  Issuee.com

Margmiðlunarefni með Office Mix og Microsoft Sway.

Canva, Youtube & Powtoon.   Issuee.com  & eldra Publisher efni.
 
ATH. Námskeiðið er einnig í boði á vorönn.


Markmið

  • Aukin hæfni í rafrænni upplýsingamiðlun.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
24.10.2017Adobe Spark post, page, video. Issuee.comBjartmar Þór Hulduson
31.10.2017Margmiðlunarefni með Office Mix og Microsoft Sway.Bjartmar Þór Hulduson
07.11.2017Canva, Youtube & Powtoon. Issuee.com & eldra Publisher efni.Bjartmar Þór Hulduson

Fyrirkomulag

Vefnámskeið. Þátttakendur fá send námsgögn og vinna verkefni rafrænt. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu. Aðgangur að námsefni er opinn allt skólaárið. Nemendur sækja alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum tölvupóst eða þjónustusíma, 533 4004, sem er opinn 10-20 virka daga.

Tengiliður námskeiðs

Bergþóra Guðjónsdóttir

Bergþóra Guðjónsdóttir

bergthora(hjá)smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Vefnámskeið.
24. október Stendur yfir í þjár vikur.

Umsjón

Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennri.

Samstarfsaðilar

Tölvuskólinn Nemandi. 

Gott að vita

Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Aðstoð með tölvupósti og í þjónustusíma kl. 10-20 virka daga.

Mat

Verkefnaskil.