Starfsmennt logo

Tegund af námi

Nám stofnana
Nám fyrir alla
Nám um kjör og velferð
Nám starfsgreina

Járnsíða - Reglur um ökuskírteini - Einnig fjarkennt

Helstu upplýsingar

  • Nám hefst 30. október 2017
  • 10 klst.
  • 30.000 kr.
  • Starfsmenn sýslumannsembætta.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!Setja í dagatal

Námslýsing

Á námskeiðinu verður fjallað um gömul og ný ökuskírteini, erlend ökuskírteini, ökuréttindaflokka og ökupróf. Einnig er farið í ferlimál er varða umsóknir um ökuréttindi og nýjustu breytingar á reglugerð um ökuskírteini og fjallað um útfærslu atriða og skráningu í ökuskírteinakerfinu. Um er að ræða tveggja daga námskeið.Markmið

  • Þekkja reglugerðina um ökuskírteini og helstu breytingar sem hafa orð.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturTími fráTími tilKennari
30.10.2017Reglur um ökuskírteini.10:0016:00Árni E. Albertsson
31.10.2017Reglur um ökuskírteini09:0015:00Holger Hansen

Fyrirkomulag

Fyrirlestrar og umræður.

Tengiliður námskeiðs

Björg Valsdóttir

Björg Valsdóttir

bjorg(hjá)smennt.is
550 0060
Prenta námskeið

Staður og stund

Fræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b, 3. hæð.
Mánudaginn 30. okt. frá kl. 10 - 16 og þriðjudaginn 31. okt. frá kl. 9 - 15.

Umsjón

Holger Torp hjá Samgöngustofu og Árni Albertsson frá ríkislögreglustjóra.

Mat

Mæting.