21. feb. 2025
Stafræn hæfni, Vefnám, Valfrjálst upphaf, Tölvur og upplýsingatækni
Mindmap, hugarkort
Lærðu nýja leið til að greina og meta viðfangsefni, þróa nýjar hugmyndir, festa...
Lærðu nýja leið til að greina og meta viðfangsefni, þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og auka skilning. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.