Starfsmennt logo

Hvað vilt þú læra?

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms, bæði styttri námskeið og lengri námsleiðir, sem efla starfshæfni og nýtast í lífi og starfi. Námið er allt skipulagt þannig að hægt sé að stunda það samhliða starfi. 

Við skiptum náminu hjá okkur í flokka eftir því hverjir geta sótt það. 

 

Allt nám er öllum aðildarfélögum okkar opið endurgjaldslaust en öðrum er bent á endurgreiðslur stéttarfélaga. 

 

Ráðgjafaþjónusta

Við veitum opinberum stofnunum heildstæða þjónustu á sviði mannauðs- og starfsþróunarmála ásamt því að veita stjórnendum faglegan stuðning í málaflokknum.

Þjónustan skiptist í:

Ráðgjafar okkar vinna í nánu samstarfi við stjórnendur og starfsfólk, koma til móts við þarfir stofnanir og einstaklinga með sérsniðnum úrræðum og kappkosta að veita sveigjanlega, hagnýta og faglega mannauðsþjónustu.

Þjónustan er stofnunum að kostnaðarlausu að því gefnu að hún nýtist félagsmönnum aðildarfélaga Starfsmenntar. Þá hafa einnig verið gerðir samstarfssamningar við fræðslu- og mannauðssjóði annarra stéttarfélaga og  stofnunum þannig auðvelduð heildstæð nálgun á ráðgjafavinnunna.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar um hvernig ráðgjafa- og mannauðsþjónustan getur nýst þér. 

Hvaða rétt á ég?  

Öll þjónusta Starfsmenntar er opinberum starfsmönnum í stéttarfélögum sem eiga aðilda að setrinu að kostnaðarlausu. Þeir sem standa utan aðildar geta þó sótt "Nám fyrir alla" gegn gjaldi, en við bendum á að flest stéttarfélög bjóða styrki og/eða endurgreiðslur vegna þátttöku í námi. Þar sem réttindi eru mjög mismunandi milli stéttarfélaga bendum við þátttakendum á að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Aðildarfélagar okkar geta séð hvaða rétt þeir eiga hjá Starfsmennt með því að skrá sig inn á "Mínar síður". Við hvetjum fólk til að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna og ef upplýsingar þar reynast ekki réttar. Aðildarfélagar í fæðingarorlofi og þeir sem fá greiddar atvinnuleysisbætur þurfa að greiða fyrir þátttöku í námi að ríkisstarfsmönnum og félagsmönnum SFR undanskildum. 

Starfsmennt starfar á grundvelli bókunar í kjarasamningum og er ætlað að sinna heildstæðri þjónustu á sviði starfstengdrar símenntunar og mannauðseflingar fyrir opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra. Ríkissjóður leggur fram 0,25% viðbótarframlag við heildarlaun allra aðildarfélaga. Einnig hafa verið gerðir samningar við mannauðssjóði Samflots, Kjalar og KSG, Ríkismennt og Sveitamennt sem greiða fyrir þátttöku sinna aðildarfélaga. 


Aðildarfélög Starfsmenntar  

Ferða- og dvalarstyrkir

Búseta á ekki að vera hindrun í námi. Því geta þeir aðildarfélagar okkar sem þurfa að sækja námskeið utan sinnar heimabyggðar sótt um ferða- og dvalarstyrki. Greitt er fyrir ferðakostnað og gistingu. Sótt er um með rafrænu umsóknareyðublaði. 

Nánari upplýsingar og umsókn.


Tækifæri til náms

Gildi símenntunar hefur margsannað sig. Hlutverk Starfsmenntar er að bjóða opinberum starfsmönnum starfstengt nám og tækifæri til starfsþróunar. Allt nám á okkar vegum er aðildarfélögum að kostnaðarlausu. Flest stéttarfélög greiða einnig fyrir aðgengi að námi með styrkjum til einstaklinga og stofnana. 

Starfsþróun og raunfærni

Starfsþróun felur í sér framgang í starfi, breytt verkefni og áherslur. Símenntun og markviss starfsþróunarstefna eru lykillinn að farsælli starfsþróun. Hluti af þessu getur einnig verið raunfærnimat starfsmanna þar sem reynsla og þekking eru metin á móti hæfnikröfum starfa. Margir sjóðir stéttarfélaga veita styrki til starfsþróunar. Yfirfærsla réttinda

Félagsaðild í stéttarfélögum tryggir ákveðin réttindi. Þar sem þau byggjast upp yfir tíma geta þau verið mismikil og þau færast almennt ekki milli stéttarfélaga nema með sérstökum samningum. Við hvetjum alla til að kanna stöðu og rétt til menntunar og námsstyrkja hjá sínu stéttarfélagi. 

Samstarfsverkefni  

Starfsmennt hefur frumkvæði að og tekur þátt í margskonar þróunar- og samstarfsverkefnum sem miða að því að vinna að nýjungum og styrkja innleiðingu verkefna á sviði menntunar og mannauðs. Algengustu samstarfsverkefnin eru unnin með stofnunum við hönnun náms og starfstengdra námsleiða. Þá greinum við hæfnikröfur starfa og eigum nú orðið öflugan þekkingargrunn þar að lútandi.  

Við tökum einnig þátt í norrænum og  evrópskum samstarfsverkefnum sem lúta að þróun fullorðinsfræðslu og náms. 

Fagháskólanám í opinberri stjórnsýslu við Háskólann á Bifröst

16.02.2018

Haustið 2018 verður í fyrsta sinn í boði nýtt nám í opinberri stjórnsýslu á fagháskólastigi þróað af Fræðslusetrinu Starfsmennt og Háskólanum á Bifröst í samvinnu við SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu og fjármála- og efnahagsráðuneyti. Verkefnið er liður í úrvinnslu bókunar með kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra um að fjölga menntunar- og starfsþróunarúrræðum fyrir ríkisstarfsmenn.

Raunfærnimat til styttingar á Háskólabrú Keilis

31.01.2018

Nú í vor munu Fræðslusetrið Starfsmennt og Keilir bjóða raunfærnimat í nokkrum greinum Háskólabrúar fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB. Þeir sem standast raunfærnimatið geta stytt leiðina til lokaprófs af Háskólabrú Keilis. Ef þú ert 23 ára eða eldri, með samtals þriggja ára almenna starfsreynslu og hefur lokið að lágmarki 70 einingum úr framhaldsskóla gætirðu átt erindi í raunfærnimat. Komdu og kynntu þér málið! Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. febrúar kl. 17:00 hjá Starfsmennt í Skipholti 50b, Reykjavík.

Að byggja upp gott félagslegt vinnuumhverfi

05.01.2017

Hér eru tvö frábær myndbönd sem við unnum með Vinnueftirlitinu, Forvarnir og viðbrögð við einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Í myndböndunum fjallar Svava Jónsdóttir um einelti og áreitni á vinnustöðum og hvernig skuli byggja upp gott félagslegt vinnuumhverfi. Það er einnig hægt að lesa sér til um málið í þessum tveimur bæklingum sem gefnir voru út nýverið.

Undirritun yfirlýsingar um hæfniramma um íslenska menntun

07.11.2016

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvasir, Leikn, Bandalag háskólamanna (BHM), Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) undirrituðu nýverið yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi.

Námskeið framundan

Öll námskeið

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Stund24. maí 2018

24. - 25. maí frá kl. 9:00 - 16:00, kennt er hjá MSS, Krossmóum 4.

Setja í dagatal
Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Markhópur24. maí 2018

Millistjórnendur hjá Isavia

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða24. maí 2018

Í þessari námslotu verður fjallað um hlutverk og ábyrgð stjórnandans, samskipti og lausn erfiðra mála á vinnustað.

Skráning/Skoða nánar

Landspítali - Jafnlaunastaðall - Starfaflokkun

Landspítali - Jafnlaunastaðall - Starfaflokkun

Stund24. maí 2018

Fimmtudagur 24. maí frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Landspítali - Jafnlaunastaðall - Starfaflokkun

Markhópur24. maí 2018

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem gegna leiðandi hlutverki við innleiðingu jafnlaunastaðalsins á sínum vinnustað.

Landspítali - Jafnlaunastaðall - Starfaflokkun

Staðsetning24. maí 2018

Landspítali, fundarsalurinn Kaldbakur, innst í Eirbergi, Eiríksgötu 5.

Landspítali - Jafnlaunastaðall - Starfaflokkun

Landspítali - Jafnlaunastaðall - Starfaflokkun24. maí 2018

Á námskeiðinu er fjallað almennt um hugmyndafræðina að baki flokkun starfa, viðmiða og ólíkar aðferðir við starfaflokkun.

Skráning/Skoða nánar

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið

Markhópur28. maí 2018

SFR félagar sem skráðir eru í diplomanám í Opinberri stjórnsýslu við Háskólann á Bifröst haustið 2018.

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið28. maí 2018

Farið verður yfir hagnýt atriði sem skipta máli þegar fólk stundar nám á háskólastigi, ekki síst þegar námið er stundað í fjarnámi með vinnu. Mikilvægt er að gaumgæfa eigið vinnulag og skipuleggja þann tíma vel sem nota á í námið, vinnuna og fjölskylduna. Námshópurinn fær einnig tækifæri til að kynnast og hrista sig saman.

Skráning/Skoða nánar

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 1

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 1

Stund29. maí 2018

Þriðjudagur 29.maí kl. 09:30 - 13:30.

Setja í dagatal
Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 1

Markhópur29. maí 2018

Þetta námskeið er ætlað þeim starfsmönnum Kópavogsbæjar sem boðaðir hafa verið á það.

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 1

Staðsetning29. maí 2018

Fagralundi, Furugrund 83, 200 Kópavogi.

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 1

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 129. maí 2018

Það getur oft komið sér vel fyrir starfsmenn íþróttamannvirkja, ekki síst skíðasvæða og sundstaða, að fylgjast með veðrinu. Á þessu námskeiði verður farið yfir helstu hugtök veðurfræði og hvernig lesið er úr veðurkortum og spám.

Skráning/Skoða nánar

Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám

Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám

Stund05. jún. 2018

Umsóknarfrestur er til og með 5. júní. Námið hefst 7. september.

Setja í dagatal
Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám

Markhópur05. jún. 2018

Námið er ætlað þeim sem vinna við rekstur, bókhald og uppgjör verkefna og vilja dýpka þekkingu sína á því sviði. Eingöngu fyrir félagsmenn. Öðrum áhugasömum er bent á að snúa sér til Endurmenntunar Háskóla Íslands.

Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám

Staðsetning05. jún. 2018

Dunhagi 7, 107 Reykjavík.

Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám

Fjármál og rekstur - staðnám eða fjarnám05. jún. 2018

Námslína fyrir aðila sem vilja öðlast hagnýta þekkingu á sviði fjármála og stýringu verkefna með áherslu á fjármál. Kynntar eru leiðir til að halda utan um kostnað og nýtingu fjármagns. Hægt er að sækja námið í staðnámi eða fjarnámi. Kennsla hefst 7. september. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní.

Skráning/Skoða nánar

Grunnnám í bókhaldi

Grunnnám í bókhaldi

Stund05. jún. 2018

Kennsla hefst 24. september kl. 8:30. Námskeiðið er fimm vikur að lengd. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní.

Setja í dagatal
Grunnnám í bókhaldi

Markhópur05. jún. 2018

Aðildarfélagar Starfsmenntar sem vilja læra að færa bókhald og fá þjálfun í raunverulegu bókhaldsumhverfi með aðgengi að raunverulegum bókhaldsgögnum.

Grunnnám í bókhaldi

Staðsetning05. jún. 2018

Endurmenntun Háskóla Íslands að Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Grunnnám í bókhaldi

Grunnnám í bókhaldi05. jún. 2018

Nemendur fá þjálfun í færslu fjárhagsbókhalds, sem byggir á verklegum æfingum með raungögnum í raunumhverfi og á rauntíma. Tilvalið nám fyrir þá sem dreymir um að þreyta próf til viðurkenningar bókara en hafa ekki reynslu í færslu bókhalds. Kennsla hefst 24. september. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Stund18. sep. 2018

18.september Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Markhópur18. sep. 2018

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna tölvufærni.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning18. sep. 2018

Vefnámskeið.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið18. sep. 2018

Frábært alhliða tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun. Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Skráning/Skoða nánar

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Stund18. sep. 2018

18.september 2018. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Markhópur18. sep. 2018

Allir sem vilja efla færni sína í almennri tölvuleikni.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Staðsetning18. sep. 2018

Vefnámskeið.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið18. sep. 2018

Hnitmiðað og skemmtilegt námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem þú þarft að kunna til að geta þér tölvur í daglegu lífi.

Skráning/Skoða nánar

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 2

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 2

Stund22. maí 2018

Þriðjudagur 22.maí kl. 09:30 - 13:30.

Setja í dagatal
Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 2

Markhópur22. maí 2018

Þetta námskeið er ætlað þeim starfsmönnum Kópavogsbæjar sem boðaðir hafa verið á það.

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 2

Staðsetning22. maí 2018

Fagralundi, Furugrund 83, 200 Kópavogi.

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 2

Þróttur/Kópavogur: Veðurfræði - Hópur 222. maí 2018

Það getur oft komið sér vel fyrir starfsmenn íþróttamannvirkja, ekki síst skíðasvæða og sundstaða, að fylgjast með veðrinu. Á þessu námskeiði verður farið yfir helstu hugtök veðurfræði og hvernig lesið er úr veðurkortum og spám.

Skráning/Skoða nánar

Þróttur/Kópavogur: Sjálfsvörn - Hópur 2

Þróttur/Kópavogur: Sjálfsvörn - Hópur 2

Stund23. maí 2018

Þriðjudagur 5.júní kl. 09:30 - 13:30.

Setja í dagatal
Þróttur/Kópavogur: Sjálfsvörn - Hópur 2

Markhópur23. maí 2018

Þetta námskeið er ætlað þeim starfsmönnum Kópavogsbæjar sem boðaðir hafa verið á það.

Þróttur/Kópavogur: Sjálfsvörn - Hópur 2

Staðsetning23. maí 2018

Íþróttahúsið Digranes, Skálaheiði 2, 200 Kópavogur.

Þróttur/Kópavogur: Sjálfsvörn - Hópur 2

Þróttur/Kópavogur: Sjálfsvörn - Hópur 223. maí 2018

Farið yfir undirstöðuatriði sjálfsvarnaríþróttarinnar.

Skráning/Skoða nánar

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Stund24. maí 2018

24. - 25. maí frá kl. 9:00 - 16:00, kennt er hjá MSS, Krossmóum 4.

Setja í dagatal
Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Markhópur24. maí 2018

Millistjórnendur hjá Isavia

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða

Isavia - Jafningjastjórnun og móttaka nýliða24. maí 2018

Í þessari námslotu verður fjallað um hlutverk og ábyrgð stjórnandans, samskipti og lausn erfiðra mála á vinnustað.

Skráning/Skoða nánar

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið

Markhópur28. maí 2018

SFR félagar sem skráðir eru í diplomanám í Opinberri stjórnsýslu við Háskólann á Bifröst haustið 2018.

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið

Opinber stjórnsýsla, fagháskólanám við Háskólann á Bifröst - Undirbúningsnámskeið28. maí 2018

Farið verður yfir hagnýt atriði sem skipta máli þegar fólk stundar nám á háskólastigi, ekki síst þegar námið er stundað í fjarnámi með vinnu. Mikilvægt er að gaumgæfa eigið vinnulag og skipuleggja þann tíma vel sem nota á í námið, vinnuna og fjölskylduna. Námshópurinn fær einnig tækifæri til að kynnast og hrista sig saman.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Skyndihjálp - I

SSH - Skyndihjálp - I

Stund06. jún. 2018

6.júní. Kl. 13.00-16.00.

Setja í dagatal
SSH - Skyndihjálp - I

Markhópur06. jún. 2018

Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Garðabæ.

SSH - Skyndihjálp - I

Staðsetning06. jún. 2018

Salur Bókasafns Kópavogs við Hamraborg 6a, 200 Kópavogi.

SSH - Skyndihjálp - I

SSH - Skyndihjálp - I 06. jún. 2018

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Innkoma nýliða

SSH - Innkoma nýliða

Stund07. jún. 2018

7.júní 2018 Kl. 9:00-15:30.

Setja í dagatal
SSH - Innkoma nýliða

Markhópur07. jún. 2018

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

SSH - Innkoma nýliða

Staðsetning07. jún. 2018

Salur Bókasafns Kópavogs við Hamraborg 6a, 200 Kópavogi.

SSH - Innkoma nýliða

SSH - Innkoma nýliða07. jún. 2018

Þetta námskeið er fyrir alla nýja starfsmenn en hér verður farið yfir málefni sem mikilvægt er að allir starfsmenn skilji og þekki.

Skráning/Skoða nánar

Jafnlaunastaðall - Launagreining - Egilsstaðir

Jafnlaunastaðall - Launagreining - Egilsstaðir

Stund22. maí 2018

Miðvikudagur 22. maí frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Jafnlaunastaðall - Launagreining - Egilsstaðir

Markhópur22. maí 2018

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem gegna leiðandi hlutverki við innleiðingu jafnlaunastaðalsins á sínum vinnustað.

Jafnlaunastaðall - Launagreining - Egilsstaðir

Staðsetning22. maí 2018

Austurbrú, Tjarnarbraut 39a, 700 Egilsstaðir

Jafnlaunastaðall - Launagreining - Egilsstaðir

Jafnlaunastaðall - Launagreining - Egilsstaðir22. maí 2018

Á námskeiðinu er fjallað um ferli launagreiningar og viðeigandi aðferðir kynntar, þ.e. aðferð minnstu kvaðrata (línuleg aðhvarfsgreining) og meðallaunagreiningu.

Skráning/Skoða nánar
Tvær stöður verkefnastjóra hjá Starfsmennt

Tvær stöður verkefnastjóra hjá Starfsmennt

15.mars.2018

Fræðslusetrið Starfsmennt auglýsir eftir tveimur verkefnastjórum til að sinna verkefnum á sviði fræðslu og ráðgjafar um starfsþróun. Verkefnin snúa m.a. að þarfagreiningum fræðslu, gerð námslýsinga, þróun náms, utanumhaldi með námi og ráðgjöf á sviði mannauðsstjórnunar.

Skoða nánar

Fræðslusetrið Starfsmennt

Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum upp á starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónusta okkar er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og öflugs vefkerfis. Við sköpum samstarfsvettvang starfsmanna og stjórnenda þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar í þágu einstaklings og samfélags. 

Skoða nánar

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur, nýjum námskeiðum, breyttum þjónustuliðum og spennandi ráðstefnum og fréttum.  - Skráðu þig í klúbbinn!

 

Fræðslusetrið Starfsmennt

Skipholt 50b, 3. hæð. 
105 Reykjavík.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16.
Sími: 550 0060.
Netfang: smennt(hjá)smennt.is.
Kt. 441001-2070.