Forsendur launaútreikninga
Mikilvægt er að launagreiðslur til launþega séu réttar. Á námskeiðinu verður farið yfir forsendur launaútreikninga og hvernig laun eru reiknuð í launakerfi ríksins.
Farið verður yfir frádráttarliði laun og launagreiðslur við starfslok (uppgjör).
Helstu efnisþættir námskeiðsins eru:
• Launagreiðslur - Prósentureikningur
• Launabreytingar - Hækkun launa, breytt stafshlutfall, fæðingarorlof
• Laun við starfslok - Orlofsuppgjör, orlofs- og persónuuppbót - Hlutfall launa
• Frádráttarliðir launa
Hæfniviðmið
Að kunna skil á forsendum launaútreiknings í launakerfi ríkisns.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími14. maí 2024 kl. 9.00 - 11.00.
- Lengd2 klst.
- UmsjónGuðrún Jónína Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
- StaðsetningNámskeiðið fer fram á Teams.
- TegundStreymi
- Verð13.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurLaunafulltrúar og þau sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
14.05.2024 | Forsendur launaútreikninga | 09:00 | 11:00 | Guðrún Jónína Haraldsdóttir |