Sýslumenn-upptaka | Skjalamál I: Lög, reglur og grundvallaratriði
Á námskeiðinu verður farið yfir það hvernig embætti sýslumanna og afhendingarskyldir aðilar eigi að fara með þau skjöl og þær upplýsingar sem myndast við úrslausn verkefna þeirra. Farið er yfir lagarammann um skjalavörslu og skjalastjórn og þær reglur sem eru í gildi og segja til um meðferð skjala.
Fyrirkomulag
Upptaka sem má nálgast á Mínum síðum á www.smennt.is. Þegar komið er inn á mínar síður er smellt á nafn námskeiðsins og síðan kennslugögn.
Helstu upplýsingar
- TímiUpptaka
- Lengd1,5 klst.
- UmsjónÁrni Jóhannsson, skjalavörður hjá Þjóðskjalasafni Íslands
- StaðsetningUpptaka undir kennslugögn inni á Mínum síðum
- TegundVefnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk hjá embættum sýslumanna
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
31.05.2024 | 08:30 | 10:00 | Árni Jóhannsson |