SSH | Einhverfa fullorðinna

Á þessu námskeiði verður fjallað um einhverfu fullorðinna, birtingarmyndir hennar og rétt viðbrögð.

Einhverfa tengist óvenjulegum taugaþroska og birtist í skynjun einstaklinga á þeim sjálfum og veröldinni, samskiptum ásamt tengslamyndun við fólk og umhverfi. Hún er yfirleitt meðfædd og til staðar ævilangt en hún kemur fram á mismunandi máta eftir aldri, þroska og færni. Sökum margbreytileika einhverfu er oft talað um einhverfuróf.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur þekki einkenni einhverfu fullorðinna.

Að þátttakendur öðlist skilning á birtingarmyndum einhverfu fullorðinna.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni

Helstu upplýsingar

  • Tími
    22. október 2024, kl. 09.00 - 12.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Jóhanna Lilja Ólafsdóttir
  • Staðsetning
    Vefnám í rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Nám ætlað starfsfólki sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnes, Andrastöðum á Kjalarnesi og ÁS Styrktarfélag
  • Gott að vita

    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ,  Seltjarnarnesi, Andrastöðum á Kjalarnesi og Ás Styrktarfélag).

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
22.10.2024Einhverfa fullorðinna09:0012:00Jóhanna Lilja Ólafsdóttir