A.2.2 Íslenska sem annað mál (2. hluti) | Icelandic as a second language (2. part)
Sex vikna vefnámskeið kennt skv. Evrópska tungumálarammanum.
Tilgangur námskeiðanna, íslenska sem annað mál, hjá Háskólanum við Bifröst er að veita þeim sem hafa ekki íslensku sem fyrsta mál tækifæri til þess að læra tungumálið til undirbúnings fyrir háskólanám á íslensku.
Námskeiðin eru einnig hvatning fyrir nemendur til þess að nota íslensku í lífi og starfi.
Námskeiðin í þessari áætlun spanna frá stigi A.1.2 til B.2 samkvæmt Evrópska tungumálarammanum.
Nemendur taka tungumálapróf í upphafi náms svo þeir geti hafið nám sitt á réttu stigi sem hentar þeirra getu.
Námskeiðin eru kennd á netinu og hönnuð svo hægt sé að sinna náminu samhliða vinnu eða öðru námi. Nemendur taka eitt námskeið í einu.
Ítarleg námslýsing sjá HÉR.
//EN//
Six week online course taught according to the European Language framework.
The purpose of the Icelandic as Second Language program at Bifröst University is to provide those who do not have Icelandic as their first language opportunity to study the language in order to prepare themselves for studies in icelandic at a university level.
The courses also empower students to use Icelandic in work and play.
The classes in the program span levels A.1.2 to B.2 on the European Language framework.
Students take a language assessment test at the beginning of their studies so they start with a class that fits their abilities.
Classes are online and designed as part-time so students can study alongside work or other studies. Students take one course at a time.
Detailed description of course, see HERE.
Hæfniviðmið
Að öðlast grunnfærni í íslensku tungumáli, ritaðri sem talaðri, til þess að hefja háskólanám á íslensku.
Að geta nýtt sér íslensku í daglegu lífi.
//EN
To acquire basic skills in the icelandic language, written and spoken, in order to start studies in icelandic at university level.
To be able to use the icelandic language in daily life.
Fyrirkomulag
Áður en námskeið hefst mun aðili frá Háskólanum á Bifröst vera í sambandi og veita leiðbeiningar um kennslukerfi þeirra.
Tungumálapróf fyrir þá sem vilja hefja nám á stigi A2.2 verða 15. - 18.ágúst 2024.
//EN//
Before the course starts, a person from the University of Bifröst will be in contact and provide instructions on their teaching system.
Language assessment test will be between the 15th and 18th of August 2024.
Helstu upplýsingar
- Tími26.08. – 04.10. 2024, kl. 17.10-18.10 á miðvikudögum / wednesdays. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum fyrir námskeiðisdag. / Registration ends 2 week days before the course stars.
- Lengd6 klst.
- StaðsetningVefnám í rauntíma / Webinar
- TegundVefnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- Gott að vita
Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Háskólanm á Bifröst / Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds. Others can sign up at Bifröst University.
- MatÞátttaka / Participation
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
26.08.2024 | A.2.2 Íslenska sem annað mál (2. hluti) | Icelandic as a second language (2. part) | 17:10 | 18:10 |