Sýslumenn | Upplýsingaöflun og gagnavinnsla með aðstoð gervigreindar
Farið verður yfir eftirfarandi atriði:
- Innsýn í hvernig nútíma leitarvélar nota gervigreind til að bæta niðurstöður
- Leiðir til að nota gervigreind til að fylgjast með og safna upplýsingum um ákveðin málefni yfir tíma
- Hvernig nota má gervigreind til að þýða tæknilegt tungumál yfir á einfaldara mál
- Mikilvægi þess að viðhalda gagnrýnni hugsun þegar unnið er með gervigreindartól
Hæfniviðmið
Að þekkja hvernig nútíma leitarvélar nota gervigreind til að bæta niðurstöður
Að þekkja leiðir til að nota gervigreind til að fylgjast með og safna upplýsingum um ákveðin málefni yfir tíma
Að gera sér grein fyrir hvernig nota má gervigreind til að þýða tæknilegt tungumál yfir á einfaldara mál
Að átta sig á mikilvægi þess að viðhalda gagnrýnni hugsun þegar unnið er með gervigreindartól
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og spurt og svaraðHelstu upplýsingar
- Tími20. mars 2025, kl. 8.30-10. Skráningu lýkur 19. mars kl. 12
- Lengd1.5 klst.
- UmsjónHermann Jónsson
- StaðsetningTeams
- TegundStreymi
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk sýslumannsembætta
- Gott að vitaÞátttakendur hafi það í huga að það er mjög takmarkað sem gervigreindarforritin gera frítt. Eins er gervigreindarheimurinn fljótur að breytast og það sem er frítt þegar skráningarsíða námskeiðsins er sett upp er kannski ekki lengur frítt þegar kemur að námskeiðinu.
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttir og Ingibjörg Hanna Björnsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
20.03.2025 | Upplýsingaöflun og gagnavinnsla með aðstoð gervigreindar | 08:30 | 10:00 | Hermann Jónsson |