Bergrisinn | Mentor I - Þjónandi leiðsögn
Unnið að því að svara eftirfarandi spurningum:
Hvað er þjónandi leiðsögn og hvaðan kemur hugmyndafræðin?
Hvernig notum við þjónandi leiðsögn í starfi með fólki?
Hvert er hlutverk mentor leiðbeinanda?
Hvernig við vinnum með okkur sjálf?
Hvernig bætum við lífsgæði þeirra sem við þjónustum o.s.frv.
Hvað er þjónandi leiðsögn og hvaðan kemur hugmyndafræðin?
Hvernig notum við þjónandi leiðsögn í starfi með fólki?
Hvert er hlutverk mentor leiðbeinanda?
Hvernig við vinnum með okkur sjálf?
Hvernig bætum við lífsgæði þeirra sem við þjónustum o.s.frv.
Hæfniviðmið
Að þjálfa upp stafsfólk sem verða leiðbeinendur í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð.
Helstu upplýsingar
- Tími5. og 6. maí 2025 kl. 08.30 - 16.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
- Lengd15 klst.
- UmsjónArne Friðrik Karlsson, sérfræðingur
- StaðsetningBankinn Vinnustofa - 3. hæð, 800 Selfossi
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðeins fyrir fólk sem starfar hjá Bergrisanum
Skráning á þetta námskeið hefst 15. 04 2025 kl 10:00
- MatMæting og þátttaka
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
05.05.2025 | Mentor I - Þjónandi leiðsögn | 08:30 | 16:00 | Arne Friðrik Karlsson |
06.05.2025 | 08:30 | 16:00 | Arne Friðrik Karlsson |