Isavia | Tímamót og tækifæri

Hér er fjallað um ólíka þætti þeirra kaflaskila sem starfslok eru í lífi fólks. Eftir áratugalanga veru á vinnumarkaði þarf fólk að takast á við breytt hlutverk á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Rætt er um bæði andlegar og félagslegar hliðar þessara breytinga og hve mikilvægt er að vera undir þær búinn. 

Farið er yfir réttindi og fjármál eldri borgara, bæði út frá lífeyrisréttindum (LSR) og almannatryggingakerfinu. Rætt erum um heilsueflingu á efri árum og hve mikilvæg heilsurækt, hreifing og næring eru til þess að auka líkur á farsælli öldrun. 

Dagskrá:

08:30 – 09:00 Kynningarfyrirlestur

(Hrefna Hugosdóttir, verkefnastjóri)

09:00 – 09:45 Hreyfing á efri árum, til mikils að vinna

(Guðbjörg Hulda Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur)

09:45 – 10:00 Stöndum upp og liðkum málbeinið

10:00 – 11:00 Svefn og svefnvenjur

(Carmen Maja Valencia, sálfræðingur)

11:00 – 12:00 Andleg heilsa og streitukerfi mannsins. Eftirlitskerfi hugsana.

(Hjördís Unnur Másdóttir, sálfræðingur)

12:00 -12:45 Hádegisverður

12:45 – 14:45 Lífeyris- og fjármál

(Björn Berg Gunnarsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka)

15:00 – 15:45 Vangaveltur um lífið og tilveruna í gegnum tónlist

(Svavar Knútur, tónlistarmaður)

Þakklætis- og kveðjustund hópsins

(Hrefna Hugosdóttir, verkefnastjóri Auðnast)

Hæfniviðmið

Að þátttakendur séu betur búnir undir starfslok, bæði félagslega og andlega.

Að þátttakendur þekki helstu réttindi í lífeyrissjóðum og almannatryggingakerfinu.

Að þátttakendur þekki mikilvægi heilsueflingar á efri árum.

Fyrirkomulag

Fyrirlestrar, umræður og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Mánudaginn 5. desember 2022 frá kl. 8:30-16:00
  • Lengd
    7,5 klst.
  • Umsjón
    Ýmsir kennarar koma að námskeiðinu.
  • Staðsetning
    Hótel Natura, Reykjavík.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem eru að láta af störfum sökum aldurs.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað starfsfólki Isavia sem boðað hefur verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
05.12.2022Tímamót og tækifæri08:3016:00Ýmsir kennarar koma að kennslunni.