Fangelsismálastofnun | Sálræn fyrsta hjálp

Á námskeiðinu verður fjallað um:
• Áföll, áhrif þeirra og áfallastreituröskun (PTSD)
• Helstu atriði sálfélagslegs stuðnings
• Samskipti (yrt og óyrt)
• Verklegar æfingar og umræður

Hæfniviðmið

Að auka þekkingu á áföllum og áhrifum þeirra á fólk

Að þekkja til helstu atriða sálfélagslegs stuðnings

Að auka skilning á yrtum og óyrtum samskiptum

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verklegar æfingar

Helstu upplýsingar

  • Tími
    20. febrúar kl. 9-12
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Arnar Guðjón Skúlason varðstjóri hjá LRH og sálfræðingur
  • Staðsetning
    Fangelsið Hólmsheiði
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Félagastuðningur og varðstjórar hjá Fangelsismálastofnun
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

    Dagskrá

    DagsetningDagskráFráTilKennari
    20.02.2024Sálræn fyrsta hjálp09:0012:00Arnar Guðjón Skúlason