Sýslumenn | Sáttamiðlun vinnustofa

Vinnustofan er ætluð starfsfólki embætta sýslumanna sem eru sérfræðingar í þinglýsingum. Farið verður inn á hugmyndafræði sáttamiðlunar í störfum þeirra en áhersla lögð á að þátttakendur tileinki sér hana með æfingum og vinnu með sérútbúin mál.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur kynnist hugmyndafræði sáttamiðlunar

Að þátttakendur fái þjálfun í að tileinka sér sáttamiðlun í störfum sínum

Fyrirkomulag

Umræður og æfingar með sérútbúin mál

Helstu upplýsingar

  • Tími
    27. febrúar 2024 kl. 9-12
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Elmar Hallgrím Hallgrímsson, sáttamiðlari og framkvæmdastjóri hjá Ösp líftryggingarfelagi.
  • Staðsetning
    Teams
  • Tegund
    Vefnám
  • Verð
    18.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Sérfræðingar þinglýsinga hjá embættum sýslumanna
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
27.02.2024Sýslumenn | Sáttamiðlun vinnustofa09:0012:00Elmar Hallgríms Hallgrímsson