Stafræni kennarinn - vefnámskeið
Hæfniviðmið
Markmiðið með námskeiðinu er að gera sérfræðinga sjálfbjarga í því að útbúa stafrænt námsefni fyrir styttri námskeið sem nýtast í símenntun innan stofnana, að þeir skilji vel hvað þarf að hafa í huga við gerð slíks efnis og hvernig hægt er að útfæra það á mismunandi hátt.
Hæfniviðmið:
• Að þátttakandi geti skipulagt námskeið frá hugmynd að handriti á skýran hátt.
• Að þátttakandi geti skrifað handrit að námskeiði
• Að þátttakandi viti hvað þarf til og geti búið til vandað fræðslumyndband
• Að þátttakandi átti sig á mikilvægi eigin viðhorfa til stafrænnar miðlunar
• Að þátttakandi geti nýtt sér evrópska hæfnirammann um stafræna færni kennara til að efla eigin færni og annarra.
• Að þátttakandi skilji aðferðafræði MOOC og geti nýtt sér hana við námskeiðsgerð
Fyrirkomulag
VefnámHelstu upplýsingar
- Lengd1 klst.
- StaðsetningAllt landið
- TegundStaðnám
- Verð5.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurKennarar og sérfræðingar stofnana sem sinna símenntun og fullorðinsfræðslu
- Gott að vitaNámskeiðið byggir á sjálfsnámi og er hægt að hefja um leið og skráningu er lokið. Námsefnið er aðgengilegt á mínum síðum undir flipanum kennslugögn. Námskeiðið er opið fyrir alla en ókeypis fyrir aðildarfélaga og kennara Starfsmenntar.
- MatEkkert námsmat
- Tengiliður námskeiðsJúlía Hrönn Guðmundsdóttirsmennt(hjá)smennt.is
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
31.03.2021 | Stafræni kennarinn - vefnám | 16:00 | 16:00 |