Fjársýslan | SharePoint Grunnur - Hópur 4 - VEFNÁM
SharePoint Grunnur er ætlað byrjendum. SharePoint er vefkerfi sem gerir fólki kleift að deila og stjórna efni, þekkingu og forritum í gegnum vinnustaðinn.
Markmið námskeiðsins er að nemendur:
- Kynnist því hvað SharePoint er, hvað svæði eru og hvað við köllum SharePoint skjöl.
- Læri muninn á skjölum og möppum, hvernig hægt er að deila skjölum og nýta útgáfusögu sér til aðstoðar.
- Kynnist áminningum, Office forritum, listum og hvernig allt þetta virkar í SharePoint.
Auk þess verður farið yfir:
- Samband SharePoint og Teams og þá möguleika sem það samband býður upp á.
Hæfniviðmið
Að þekkja hvað SharePoint er og tilgang þess
Að vita hvað SharePoint skjöl eru og möppur
Að þekkja möguleika sambandsins milli SharePoint og Teams
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og verkefniHelstu upplýsingar
- Tími17. október 2024, kl. 09.00 - 12.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
- Lengd3 klst.
- UmsjónHermann Jónsson, Microsoft kennari
- StaðsetningVefnám á rauntíma, kennt á Teams
- TegundStreymi
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk Fjársýslunnar
- Gott að vita
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þátttaka
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
17.10.2024 | SharePoint Grunnur | 09:00 | 12:00 | Hermann Jónsson |