Sýslumenn | Gervigreindartól til að auka skilvirkni í skrifstofuvinnu
Farið verður yfir eftirfarandi atriði:
- Notkun gervigreindar til að flokka og merkja skjöl sjálfvirkt
- Leiðir til að nota gervigreind við að draga út lykilupplýsingar úr löngum skjölum
- Leiðir til að nota gervigreind við að greina þróun og mynstur í gögnum
- Kynning á OCR (Optical Character Recognition) tækni og hvernig hún getur hjálpað við stafræna skjalastjórnun
Hæfniviðmið
Að þekkja hvernig gervigreind er notuð til að flokka og merkja skjöl sjálfvirkt
Að þekkja leiðir til að nota gervigreind við að draga út lykilupplýsingar úr löngum skjölum
Að þekkja leiðir til að nota gervigreind við að greina þróun og mynstur í gögnum
Að þekkja OCR (Optical Character Recognition) tækni og hvernig hún getur hjálpað við stafræna skjalastjórnun
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og spurt og svaraðHelstu upplýsingar
- Tími20. febrúar 2025, kl. 8.30-10. Skráningu lýkur 19. febrúar kl. 12
- Lengd1.5 klst.
- UmsjónHermann Jónsson
- StaðsetningTeams
- TegundStreymi
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk sýslumannsembætta
- Gott að vitaÞátttakendur hafi það í huga að það er mjög takmarkað sem gervigreindarforritin gera frítt. Eins er gervigreindarheimurinn fljótur að breytast og það sem er frítt þegar skráningarsíða námskeiðsins er sett upp er kannski ekki lengur frítt þegar kemur að námskeiðinu.
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttir og Ingibjörg Hanna Björnsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
20.02.2025 | Gervigreindartól til að auka skilvirkni í skrifstofuvinnu | 08:30 | 10:00 | Hermann Jónsson |