Aðalfundur Leiknar 2021 kl. 10:00 - 11:30
Aðalfundur Leiknar verður haldinn rafrænt föstudaginn 28. maí 2021 og hefst hann kl. 10:00.
Rétt til að sækja aðalfund hafa stjórnendur og starfsmenn þeirra fullorðinsfræðsluaðila sem eiga aðild að samtökunum.
Vinsamlegast skráið þátttöku, vefslóð að fundinum verður send með tölvupósti á skráða þátttakendur fimmtudaginn 27.maí 2021.
Dagskrá aðalfundar 2021
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Endurskoðaðir reikningar félagsins
4. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga
5. Fjárhags- og rekstraráætlun, ákvörðun um ársgjöld
6. Lagabreytingar
7. Kosning formanns
8. Kjör stjórnar
9. Kosning skoðunarmanna reikninga
10. Önnur mál
11. Óformlegt spjall
Helstu upplýsingar
- TímiFöstudagur 28. maí kl. 10:00 - 11:30
- Lengd1,5 klst.
- StaðsetningVeffundur á Teams
- TegundFjarnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
---|---|---|
28.05.2021 |