Vinnufyrirkomulag, vinnutími og hvíldartími
Fjallað er um vinnufyrirkomulag, skipulag vinnutímans og tilfallandi vinnu með tilliti til reglna um lágmarkshvíld, einkum daglegs hvíldartíma og vikulegs hvíldardags. Jafnframt er fjallað um fráviksheimildir frá lágmarkshvíldinni sem og frítökurétt.
Helstu efnisþættir námskeiðsins eru:
• Vinnufyrirkomulag
• Skipulag vinnutíma
• Hámarksvinnutími á viku
• Lágmarkshvíld og frávik
• Frítökuréttur
• Frítaka, greiðsla frítökuréttar að hluta og uppgjör við starfslok
Hæfniviðmið
Að kunna skil á ólíku vinnufyrirkomulagi, skipulagi vinnutíma og hvíldartíma starfsfólks.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.
Helstu upplýsingar
- Tími7. maí 2024 kl. 9.00 - 11.30.
- Lengd2,5 klst.
- UmsjónGuðrún Jónína Haraldsdóttir, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisins
- StaðsetningNámskeiðið fer fram á Teams.
- TegundStreymi
- Verð16.250 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurÞau sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
07.05.2024 | Vinnufyrirkomulag, vinnutími og hvíldartími | 09:00 | 11:30 | Guðrún Jónína Haraldsdóttir |