Skatturinn | Streita og streitustjórnun
Fjallað verður um einkenni kvíða og streitu. Það sem getur verið jákvætt við þessar tilfinningar og hvenær þær verða skaðlegar. Meðal þess sem farið verður í er; hugsanir, hugarfar, væntingar, núvitund, öndun og mikilvægi þess að setja mörk.
Hæfniviðmið
Að þekkja einkenni streitu og kvíða
Að þekkja aðferðir til að takast á við streitu
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður og æfingar
Námskeiðið verður tekið upp og upptakan sett að námskeiði loknu undir "mínar síður" á heimasíðu Starfsmenntar fyrir skráða þátttakendur. Hún verður aðgengileg í viku.
Helstu upplýsingar
- Tími11. desember 2024, kl. 8.30 - 10.00. Skráningu lýkur 9. desember
- Lengd1,5 klst.
- UmsjónHrönn Grímsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, lýðheilsufræðingur og jógakennari
- StaðsetningVefnám í rauntíma, kennt á Teams
- TegundVefnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk hjá Skattinum
- Gott að vitaNámskeiðið stendur starfsmönnum Skattsins til boða án kostnaðar og skerðir ekki einstaklingsrétt.
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsIngibjörg Hanna Björnsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
11.12.2024 | Streita og streitustjórnun | 08:30 | 10:00 | Hrönn Grímsdóttir |