Finnum þína stefnu saman
Langar þig að gera eitthvað nýtt? Fara út fyrir þægindarammann þinn? Styrkja þig og efla í lífi og starfi?
Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að taka skrefið, t.d. með því að skoða með þér starfsmöguleika, nám eða námskeið sem gætu reynst þér vel.
Fyrirkomulag
Samtalið fer fram á skrifstofu Starfsmenntar, Skipholti 50b eða í gegnum fjarfund á Teams. Skráðu þig hér á skráningarsíðunni og í framhaldinu höfum við samband og finnum heppilegan tíma fyrir samtalið.
Helstu upplýsingar
- TímiAð eigin vali í samráði við ráðgjafa
- Lengd1 klst.
- UmsjónIngibjörg Hanna Björnsdóttir náms- og starfsráðgjafi
- StaðsetningFræðslusetrið Starfsmennt, Skipholt 50b, 105 Reykjavík. Bæði er boðið upp á staðbundin viðtöl og í fjarfundi
- TegundViðtal
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAllt félagsfólk aðildarfélaga BSRB
- Gott að vitaRáðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Tengiliður námskeiðsIngibjörg Hanna Björnsdóttiringibjorg(hjá)smennt.is
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
29.11.2024 | Viðtal við náms- og starfsráðgjafa Starfsmenntar. | 23:00 | 23:00 |