Erfiðir þjónustuþegar /viðskiptavinir
Fjallað er um hvernig bregðast má við erfiðum og óánægðum viðskiptavinum.
Þátttakendur fá rafbókina: Að fást við erfiða viðskiptavini - Fagmennska í fyrirrúmi (2017). Þátttakendur fá einnig gátlista til að meta eigin færni fyrir og eftir námskeiðið.
Hæfniviðmið
Að læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini.
Að vera meðvitaður um eigin líðan.
Að taka ekki inn á sig reiði annarra.
Að efla öryggi í samskiptum, fagmennsku og styrkja liðsheildina.
Fyrirkomulag
Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum.
Námskeiðið er opið í fjórar vikur.
Helstu upplýsingar
- Tími13. október 2024. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
- Lengd10 klst.
- UmsjónMargrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
- StaðsetningVefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum.
- TegundVefnám
- Verð24.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurÖll sem vilja geta brugðist rétt og vel við krefjandi viðskiptavinum/þjónustuþegum.
- Gott að vita
- MatSkila þarf verkefnum fjórum vikum eftir að námskeið hefst.
- Ummæli
Það er ekki daglegur viðburður að taka á móti erfiðum viðskiptavinum því þarf maður að rifja upp tæknina reglulega til að bregaðast rétt við. Rafrænu bækurnar sem fylgja námskeiðunum eru mjög góðar.
– Hafdís Sigurðardóttir
Fer í alla sálfræðilegu þættina sem nýtast
– Jón Eiður Jónsson
Fullt af góðum dæmum og upplýsingum í bókinni sem fylgir námskeiðinu sem nýtast mér í starfi og einnig í einkalífi.
– Sylwia Lawreszuk
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttir
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
13.11.2024 | Krefjandi þjónustusamskipti | 00:00 | 00:00 | Margrét Reynisdóttir |