8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskipti í gegnum netspjall.

Þátttakendur fá rafbókina 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum (2015) Nánari upplýsingar um bókina má sjá www.gerumbetur.is.

Hæfniviðmið

Að spara tíma.

Að auka afköst.

Að efla rafræna þjónustu gangvart viðskiptavinum og samstarfsfólki.

Að auka öryggi í samskiptum og fagmennsku.

Fyrirkomulag

Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum og gátlista fyrir eigin tölvupóstsamskipti.

Námskeiðið er opið í fjórar vikur og fjórum vikum eftir námskeiðslok fá þátttakendur sendan tölvupóst með áminningu um mikilvæga þætti í tölvupóstsamskiptum.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    12. febrúar 2025. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
  • Lengd
    10 klst.
  • Umsjón
    Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
  • Staðsetning
    Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
  • Tegund
    Vefnám
  • Verð
    24.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er öllum opið.
  • Gott að vita
     
  • Mat
    Skila þarf verkefnum fjórum vikum eftir að námskeið hefst.
  • Ummæli
  • Takk fyrir skemmtilegt og fræðandi námskeið.

    – Björn Ingi Jósefsson, starfsmaður hjá Ríkisskattstjóra.

  • Þetta var virkilega gott, aðgengilegt til að vinna og gerir mann gagnrýnan á sjálfan sig varðandi tölvupóstsamskipti.

    – Ólöf Harðardóttir, skrifstofumaður hjá Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála

  • Þetta er námskeið sem ég hvet aðra til að taka.

    – Sigurlaug Lára Ingimundardóttir, ráðgjafi hjá Íbúðalánasjóði

  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
12.02.20258 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum.00:0000:00Margrét Reynisdóttir