SSH | Skyndihjálp III

Það er mikilvægt að geta brugðist rétt við þegar slys verður á vinnustað. Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. 

Námskeiðið hefst á upprifjun úr skyndihjálp I og II.  Fjallað er um rafmagnsslys, kal, ofkælingu, ofhitun, eitranir, bráða sjúkdóma og sálræna skyndihjálp.

Þau atriði sem farið er í á námskeiðunum þremur:

  • Aðgerðir á vettvangi 
  • Skoðun og mat
  • Endurlífgun fullorðinna og barna 
  • Losun aðskotahluta 
  • Brunasár 
  • Blæðing 
  • Beinbrot  og liðáverkar
  • Höfuðáverkar 
  • Sálrænn stuðningur
  • Bráð veikindi, s.s. brjóstverkur, bráðaofnæmi, flogaveiki, sykursýki, öndunarerfiðleika og heilablóðfall.
Þegar fólk hefur lokið Skyndihjálp I,  II og III hefur það lokið grunnnámskeiði í skyndihjálp.

Hæfniviðmið

Að geta beitt grunnfærni í skyndihjálp og sálrænum stuðningi í neyðartilvikum.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verklegar æfingar

Helstu upplýsingar

  • Tími
    26. mars 2024, kl. 09.00 - 12.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Laufey Gissurardóttir , leiðbeinandi í skyndihjálp og þroskaþjálfi
  • Staðsetning
    Skipholt 50 b, 3. hæð, 105 Reykjavík
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Nám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnes og Andrastöðum á Kjalarnesi
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ,  Seltjarnarnesi og Andrastöðum á Kjalarnesi).
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
26.03.2024Skyndihjálp III09:0012:00Laufey Gissurardóttir