Sýslumenn | Ólíkir menningarheimar og viðhorf

Farið verður í hegðun, atferli og framkomu fólks úr ólíkum menningarheimum með þjónustu í huga. Rætt um hvernig okkar bakgrunnur getur haft áhrif á viðhorf okkar og mótað fordóma. Fjallað verður um mikilvægi þess að vera meðvituð um hatursorðræðu og þátt okkar í að viðhalda henni.

Hæfniviðmið

Að öðlast leikni til að skilja ólíka menningarheima

Að öðlast þekkingu á hvað hefur áhrif á viðhorf okkar

Að öðlast aukna þekkingu á fordómum og hatursorðræðu

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður

Helstu upplýsingar

  • Tími
    17. september, kl. 8.30-10. Skráningu lýkur 16. september kl. 12
  • Lengd
    1.5 klst.
  • Umsjón
    Eyrún Eyþórsdóttir, lektor við Hug- og félagsvísindasvið-Lögreglufræðibraut
  • Staðsetning
    Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk sýslumannsembætta
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir og Ingibjörg Hanna Björnsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
17.09.2024Menningarnæmi08:3010:00Eyrún Eyþórsdóttir