Íslenska 2 - Rölt og rabbað I A1.2

Þetta námskeið er framhald af námskeiðinu íslenska 1. Áhersla er lögð á tal og tjáningu í gegnum hreyfingu og samskipti. Aukið verður við orðaforða sem hjálpar til við mynda setningar í daglegu lífi. Málfræði er kennd á hagnýtan hátt. Nemendur fá þjálfun í tjáningu í gegnum samskipti þar sem útivera í nærumhverfi verður nýtt til lærdóms. Einnig verður farið í dagsferð í lok námskeiðs. Hæfniviðmið námskeiðsins eru samkvæmt Evrópska tungumálarammanum á stigi A1.2.

//EN//

This course is a continuation of the first level. Emphasis is on speech and expression through movement and communication. Vocabulary that helps to form sentences in everyday life will be increased. Grammar is taught in a practical way. Students receive training in expression through communication, where being outdoors in the local environment will be used for learning. There will also be a day trip at the end of the course. The learning standards of the course are according to the European Language Framework at level A1.2.

Hæfniviðmið

Að geta nýtt sér aukinn orðaforða í daglegu lífi

//EN///

To be able to use increased vocabulary in everyday life

Fyrirkomulag

Kennsla í kennslustofu og utan hennar, verkefni, umræður //EN// Lessons in classroom and outside, assignments, discussions

Helstu upplýsingar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Til að ljúka námskeiðum þarf mæting að vera að lágmarki 75% //EN// To complete courses, attendance must be a minimum of 75%
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
21.10.2024Íslenska 2 - Rölt og rabbað (A1.2)09:0013:00Jurate Akuceviciute