Dómstólasýslan | Varnarviðbrögð, æfingar
Það er mikilvægt að kunna að bregðast rétt við ef erfiðar og óæskilegar aðstæður sem skapast geta í starfi. Hér verður farið yfir hvernig þekkja má einkenni hegðunar sem gæti leitt til átaka og ofbeldis og hvernig bregðast eigi við á öruggan hátt. Þá verður einnig farið yfir hvernig má koma viðkomandi úr árásarham í jafnvægi. Þetta er seinni hluti af af tveimur, æfingar í sal, fyrsti hluti er fyrirlestur.
Hæfniviðmið
Að geta varið sig án þess að valda skjólstæðingi skaða ef til árásar kemur.
Að geta gert grein fyrir einkennum hegðunar sem getur leitt til árása og ofbeldis.
Að geta stýrt skjólstæðingum í árásarham aftur í jafnvægi.
Fyrirkomulag
Æfingar í sal.Helstu upplýsingar
- Tími24. október 2024 kl. 14.00 – 16.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
- Lengd2 klst.
- UmsjónDieudonné Gerritsen, sensei með svarta beltið
- StaðsetningSalur hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, Dómhúsið við Lækjartorg, 101 Reykjavík
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsfólk dómstólanna
- Gott að vitaGott að mæta í þægilegum fatnaði
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatÞátttaka
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
24.10.2024 | Varnarviðbrögð | 14:00 | 16:00 | Dieudonné Gerritsen |