Samgöngustofa | Haaaaaamingjan- hún er hér, hún er hér

Vinnustofa um jákvæða sálfræði og hamingjuna. Tökum stöðuna, mælum hamingjuna, ræðum og mælum styrkleika hópsins. Skoðum tækifærin og gerum áætlun um að blómstra árið 2025

Hæfniviðmið

Að þekkja til jákvæðrar sálfræði og hvernig hún getur nýst í lífi og starfi

Að þekkja leiðir til að auka hamingju sína

Fyrirkomulag

Innlögn, umræður og verkefni

Helstu upplýsingar

  • Tími
    20. desember 2024, kl. 9-12
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Hrefna Guðmundsdóttir, MA í Vinnu- og félagssálfræði
  • Staðsetning
    Samgöngustofa, Ármúli 2
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk deildar skráningar og þjónustu hjá Samgöngustofu
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting og þátttaka
  • Tengiliður námskeiðs
    Ingibjörg Hanna Björnsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
20.12.2024Hamingjan er hér09:0012:00Hrefna Guðmundsdóttir