Erfiðir þjónustuþegar /viðskiptavinir

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum.

Þátttakendur fá rafbókina: Að fást við erfiða viðskiptavini - Fagmennska í fyrirrúmi (2017). Þátttakendur fá einnig gátlista til að meta eigin færni fyrir og eftir námskeiðið.

Námskeiðið er opið í fjórar vikur.

Hæfniviðmið

Að læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini.

Að vera meðvitaður um eigin líðan.

Að taka ekki inn á sig reiði annarra.

Að efla öryggi í samskiptum, fagmennsku og styrkja liðsheildina.

Fyrirkomulag

Námskeiðið er byggt upp með leiknum myndböndum, krossaspurningum, verkefnum.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Miðvikudagur 11. október 2023
  • Lengd
    10 klst.
  • Umsjón
    Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
  • Staðsetning
    Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    18.500 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Gott að vita
    Stafrænt nám er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Verkefnaskil
  • Ummæli
  • Það er ekki daglegur viðburður að taka á móti erfiðum viðskiptavinum því þarf maður að rifja upp tæknina reglulega til að bregaðast rétt við. Rafrænu bækurnar sem fylgja námskeiðunum eru mjög góðar.

    – Hafdís Sigurðardóttir

  • Fer í alla sálfræðilegu þættina sem nýtast

    – Jón Eiður Jónsson

  • Fullt af góðum dæmum og upplýsingum í bókinni sem fylgir námskeiðinu sem nýtast mér í starfi og einnig í einkalífi.

    – Sylwia Lawreszuk

  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
11.10.2023Krefjandi þjónustusamskipti00:0000:00Margrét Reynisdóttir