Íslenska 3 - Áfram veginn I A2.1
Nauðsynlegt er að hafa lokið íslensku 2 eða búa yfir sambærilegri kunnáttu í íslensku. Á þessu námskeiði verður áhersla lögð á að auka íslenskan orðaforða enn frekar, efla lesskilning og vinna með málfræði samhliða því námsefni sem lagt er til grundvallar. Haldið veður áfram að fjalla um þætti sem tengjast daglegu lífi og starfi til að auka við orðaforða nemenda og þjálfa framburð ásamt því að kynna íslenskt samfélag fyrir nemendum. Áhersla verður lögð á að nemendur geti haldið uppi samræðum og gert sig sem best skiljanleg. Hæfniviðmið námskeiðsins eru samkvæmt Evrópska tungumálarammanum á stigi A2.1.
//EN//
This course is a continuation of the second level or for those who have comparable skills in icelandic. Emphasis will be placed on further expanding vocabulary, improving reading comprehension and working with grammar alongside the curriculum that is laid as a foundation. Continue to discuss aspects related to daily life and work to increase students' vocabulary and train pronunciation. Introduce Icelandic society to students. Emphasis is placed on students being able to hold conversations and make themselves understood as best as possible. The learning standards of the course are according to the European Language Framework at level A2.1.
Hæfniviðmið
Að geta haldið uppi samræðum á íslensku á skiljanlegan máta
Að auka þekkingu á íslensku samfélagi
// EN //
Being able to hold a conversation in Icelandic in an understandable way
To increase knowledge of Icelandic society
Fyrirkomulag
Kennsla í kennslustofu, verkefni, umræður //EN// Lessons in classroom, assignments, discussions
Helstu upplýsingar
- Tími08.10 - 21.11 2024 þri./Tue & fim./Thu 13.00 - 16.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst. //EN// Registration ends 2 days before the course starts.
- Lengd40 klst.
- UmsjónJurate Akuceviciute, þýðandi og kennari
- StaðsetningFramvegis Miðstöð símenntunar, Borgartún 20, 105 Reykjavík
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurÖll sem vilja auka orðaforða sinn og færni í samræðum á íslensku //EN// Anyone who wants to increase their vocabulary and conversational skills in Icelandic
- Gott að vita
Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Framvegis / Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds. Others can sign up with Framvegis.
- MatTil að ljúka námskeiðum þarf mæting að vera að lágmarki 75% //EN// To complete courses, attendance must be a minimum of 75%
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
08.10.2024 | Íslenska 3 - Áfram veginn (A2.1) | 13:00 | 16:00 | Jurate Akuceviciute |