Um er að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðskönnun og farið yfir niðurstöður ásamt möguleikum fyrir viðkomandi. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
30. apríl 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður