Á námskeiðinu verður fjallað um raka í húsnæði og myglusveppi og hvernig megi helst koma í veg fyrir leka- og rakavandamál í húsum. Hægt er að skrá sig á staðnámskeið eða fjarnámskeið (í beinu streymi). Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Iðan fræðslusetri.
Hefst:
23. janúar 2025
Kennari:
Sylgja Sigurjónsdottir og Kristinn Alexandersson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Um er að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðskönnun og farið yfir niðurstöður ásamt möguleikum fyrir viðkomandi. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
30. janúar 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður

Þetta er framhaldsnámskeið um raka og myglu í húsum. Hér verða kynntar helstu aðferðir við hreinsun á raka- og myglusvæði. Hægt er að skrá sig á staðnámskeið eða fjarnámskeið (í beinu streymi). Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Iðan fræðslusetri.
Hefst:
06. febrúar 2025
Kennari:
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Benjamín Ingi Böðvarsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám