Nú þegar sumarið er gengið í garð er ekki seinna vænna að huga að námsúrvali næsta hausts. Við hjá Starfsmennt viljum miða úrval námskeiða okkar sem best að þörfum aðildarfélaga okkar og höfum af þeim sökum sett upp örstutta könnun. Könnunin inniheldur níu spurningar auk þriggja bakgrunnsspurninga og það tekur um sex mínútur að svara henni.

Við metum hvert svar mikils og værum því afar þakklát ef sem flest gætu gefið sér tíma í að svara.

Svara könnuninni