Fangelsismálastofnun | Félagastuðningur | Viðrunarfundir

Á námskeiðinu verður fjallað um tilgang viðrunarfunda í félagastuðnings kerfi og hvenær skal halda þá. Farið í hagnýta fræðslu um framkvæmd viðrunarfunda ásamt verklegum æfingum.

Hæfniviðmið

Að þátttakandi skilji eðli viðrunarfunda og hvenær sé þörf á þeim

Að þátttakandi öðlist færni í að framkvæma viðrunarfundi

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verklegar æfingar.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    19. mars 2024, kl. 9-12.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Ingibjörg Hanna Björnsdóttir
  • Staðsetning
    Fangelsið Hólmsheiði
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    12.600 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Félagastuðningshópur
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
19.03.202409:0012:00Arnar Guðjón Skúlason